Lífstíðarfangelsi!

Fékk "kött" í hálsinn við lesturinn á fréttinni!

Á varla orð til að lýsa því hvernig mér líður eftir að hafa lesið greinina... Líklegast var hún sett á geðsjúkrahúsið því að fangelsin tóku ekki 15 ára krakka inn til sín...!

Hvernig er þetta bara hægt?

Ætli engin skammist sín í dag... eða eru allir sem stóðu að málinu kannski bara löngu dauðir?


mbl.is Frelsuð eftir 70 ára vist á stofnunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporðdrekinn

Já þeir sem að stóðu að málinu til að byrja með eru sjálfsagt allir dánir en það er svo annað mál með það fólk sem hefur verið við stjórn undanfarinn ja..  hvað eigum við að segja 60 ár!

Sporðdrekinn, 21.10.2007 kl. 20:52

2 identicon

Jesús pé... svona mál eru að spretta upp eins og gorkúlur. Maður þakkar bara sínum sæla fyrir að vera fædd 1975 en ekki hálfri öld fyrr. Það hefði nú ekki verið gaman vera í mínum sporum árið 1957 ... einstæð móðir með fatlað barn. Ja nema þá var ekki vitað hvað einhverfa er svo hann væri titlaður vanviti og sérvitringur og jafnvel einhverjum enn verri nöfnum ... La Bella e Vita ???

Lauga (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 21:11

3 Smámynd: Sigþóra Guðmundsdóttir

Já, Lauga mín... ætli hann hefði ekki bara verið lokaður inni og þú fengið að líta við hjá honum svona eins og einu sinni í viku! Nei, maður veit ekki hvað samfélagið hefur breyst mikið fyrr en maður rekst á svona fréttir!

Sigþóra Guðmundsdóttir, 21.10.2007 kl. 21:14

4 identicon

Ég fékk líka kött í hálsinn.....

Hvað er málið????   Þetta er svona saga sem maður myndi aldrei trúa ef hún væri bíómynd... skiluru...  Raunveruleikinn er oft ótrúlegur......

Ragna Jenný (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 14:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband