Allt of dýrt að leigja myndir á VOD
17.1.2008 | 08:45
Skil ekki verðlaggninguna á Skjánum! Krakkarnir fengu að leigja Back to the future um jólin og það kostaði bara jafn mikið og að leigja glænýja bíómynd! Hvað er BTTF eiginlega gömul? 20 ára eða meira???
Hef ekki heldur skilið af hverju þeir hafa ekki myndirnar líka aðeins ódýrari en videoleigurnar, þar sem maður fær yfirleitt aðra mynd fría með eða eitthvað svoleiðis á videoleigunum!
45% dýrara að leigja en kaupa Næturvaktina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
J'a, /etta er til skammar
hrannar (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 08:59
Þú átt bara að kaupa Back To The Future safnið, enda brilliant myndir.
Maggi (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 10:38
Back to the future kostar 350 krónur í gegnum Skjáinn en ný mynd úti á leigu kostar 650 krónur.
.. (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 10:40
Enda telst BTTF ekki til nýrra mynda á videoleigum!
Sigþóra Guðmundsdóttir, 17.1.2008 kl. 13:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.