Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
Tvennt í stöðunni!
4.7.2007 | 21:48
Annað hvort er öllum nema mér skítsama um það að verðið á enska boltanum er að rjúka upp.... eða hitt.... að allir eru löngu hættir að lesa bloggið mitt!!!!
Kannski er ég bara forfallinn fótboltafíkill sem er að finna ástæðu til að fara aftur til Liverpool.... með börnin mín, á Anfield... verður ferðin ekki bara fermingargjafirnar þeirra???
Hef ekki tíma í meira.... er nefnilega Alveg að fara til Tyrklands
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Enski boltinn!
3.7.2007 | 00:51
Jájá, þá er verðskráin komin fyrir enska boltann! Bara búið að dobbla verðið! Ekki nema!!!!
Held ég leggi peninginn frekar inn á bók og bjóði krökkunum til Liverpool eftir 2 - 4 ár...
Ég bara þoli ekki þetta glæpafyrirtæki... og held ég taki það stórt upp í mig að segja að ég muni ALDREI borga þeim krónu í afnotagjöld!!!
Takk fyrir túkall!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)