Forvitni!

Systur saman!Þar sem okkur finnast 2 mánuðir langur tími hjá 4 mánaða gömlu barni ætlum við að mæta í aukavigtun í dag! Svo er maður náttúrulega pínuforvitin á að fá að vita hvað hún Signý, gullið okkar er orðin stór!

Update: Vigtun staðfestir að við þurfum ekkert að hafa áhyggjur af mýslunni okkar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Guðnadóttir

Æ til hamingju með mýsluna :) vissi ekki að þið væruð með svona lítið !!

kveðja

Sigga Guðna

Sigríður Guðnadóttir, 19.3.2008 kl. 13:56

2 Smámynd: G Antonia

 gott! Og ææðisleg mynd af systrum  

G Antonia, 19.3.2008 kl. 16:11

3 identicon

Það þarf sko enga vikt til þess að segja manni að hún Signý er náttúrulega flottust í heimi. Svo yndisleg og vel sköpuð og það að hún skuli alltaf vera svona góð segir bara að hún er mikið sátt við lífið og tilveruna og fær sko barasta alveg nóg hjá mömmslunni sinni. 

Sammála Guðbjörgu Antoníu, bara sæt mynd af stelpunum.

Kossar og knús 

Anna Lilja (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 20:25

4 Smámynd: Sigþóra Guðmundsdóttir

Takk fyrir athugasemdirnar stelpur. Kossar og knús á línuna!

Sorry Beta  Signý er orðin rúm 6,6 kíló og 64,5 cm.

Sigga, við hér í Eyjum erum svo askolli dúle! Pabbi og mamma eiga orðið 11 barnabörn!

Guðbjörg Antonía (man samt bara eftir þér sem Guðbjörgu mömmu Magna og Guffa!!!) Takk, takk... ég hef svo agalega gaman af því að taka myndir! Myndavélin alltaf á lofti. En svo er allt annar handleggur að koma þeim yfir á tölvu og á pappír!

Anna Lilja... já hún er sko æðisleg, brosir út í eitt og sefur vel! Hvað getur maður beðið um fleira???

Sigþóra Guðmundsdóttir, 20.3.2008 kl. 10:56

5 Smámynd: G Antonia

hehe það er nóg að muna það, þó ég eigi einn enn strák.. hehe ég hélt Hressó væri fast við mig hehehe!!!! Antoníu nafnið þekkja samt þessar gömlu úr mínum árgang  heima í Eyjum, ...  ég man í byrjun eftir þér sem stelpunni sem vann í félagsheimilinu með krökkunum dugleg og skemmtileg.... ...  Góða páska

G Antonia, 21.3.2008 kl. 01:19

6 identicon

Takk fyrir páskana..

Gleymdi síðunni þinni þangað til núna :)

Hlakka til að sjá ykkur næst - vonandi verður ekki eins langt í það og seinast!

Elska ykkur,

ykkar Þura Stína

Þura Stína (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 16:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband