Hversu vel þekkirðu mig???
1.4.2007 | 17:08
Stolið frá Rögnu... sem stal frá Þórey... sem stal frá.....
1. Hver er uppáhaldsliturinn minn?
2. Hvert er uppáhalds súkkulaðið mitt?
3. Hvaða kvikmynd held ég mest upp á?
4. Skemmtilegasti sjónvarpsþáttur?
5. Hvað borða ég í morgunmat?
6. Uppáhalds drykkur?
7. Er ég með tattú?
8. Uppáhaldsbúðin mín?
9. Fugl eða fiskur?
10. Hvað geri ég oftast í frítíma mínum?
11. Í sambandi við ferðalög: Sól eða borg?
12. Hvaða fimm hlutir koma upp í hugann þegar þú hugsar um mig?
13. Hvaða bók myndir þú segja að væri í uppáhaldi hjá mér?
14. Hvað geri ég vanalega á föstudagskvöldi? En eftir 5 ár?
15. Hvaða hljómsveitir/tónlistarmann held ég mest upp á?
16. Hvenær gifti ég mig? (Árið er nóg en þú færð plús fyrir dagsetninguna)
17. Hvað er ég að læra?
18. Myndir þú ljúga fyrir mig?
Gangi ykkur vel!!!
Athugasemdir
ok... við skulum sjá til...
1. Hver er uppáhaldsliturinn minn? = rauður = liverpool
2. Hvert er uppáhalds súkkulaðið mitt? lion bar...
3. Hvaða kvikmynd held ég mest upp á? face off...
4. Skemmtilegasti sjónvarpsþáttur? friends..
5. Hvað borða ég í morgunmat? serios...
6. Uppáhalds drykkur?kristall.. þetta veit ég!!! allavega var það..
7. Er ég með tattú? nja nei held ekki
8. Uppáhaldsbúðin mín? liverpool búðin sem þú fórst í úti!!
9. Fugl eða fiskur?fugl ekki spurning..
10. Hvað geri ég oftast í frítíma mínum?bútasaumur?? er það enn?
11. Í sambandi við ferðalög: Sól eða borg? borg..
12. Hvaða fimm hlutir koma upp í hugann þegar þú hugsar um mig? 1 ferlega hress 2 hrikalega skemmtileg 3 vinnudjömmin forðum daga... omg.. 4 fótbolti... og þjáningasystir á sjúkrahúsinu sumarið 2002...
13. Hvaða bók myndir þú segja að væri í uppáhaldi hjá mér?móðir í hjáverkum...
14. Hvað geri ég vanalega á föstudagskvöldi? En eftir 5 ár? idol partý.. og kósí með krökkunum.. eftir 5 ár verðuru gardínbytta sem bíður eftir föstud.kvöldunum... eða bara enn með kósí ég er ekki alveg viss á þessu
15. Hvaða hljómsveitir/tónlistarmann held ég mest upp á? tinu turner
16. Hvenær gifti ég mig? (Árið er nóg en þú færð plús fyrir dagsetninguna) það var þann 13 nóv. 2005....
17. Hvað er ég að læra? ég hef verið að velta því einmitt fyrir mér.. er það ekki eitthvað uppeldis - æskulýðs - tómstunda- dæmi?
18. Myndir þú ljúga fyrir mig?já elskan mín... ég færi létt með það...
er þetta ekki nokknvegin rétt hjá mér?
sigurlaug (IP-tala skráð) 2.4.2007 kl. 15:31
1. Hver er uppáhaldsliturinn minn? Grænn.. eða Liverpool-rauður
2. Hvert er uppáhalds súkkulaðið mitt? Snickers
3. Hvaða kvikmynd held ég mest upp á? Allar myndir með Sean Connery
4. Skemmtilegasti sjónvarpsþáttur? Friends
5. Hvað borða ég í morgunmat? Held þú borðir ekki morgunmat
6. Uppáhalds drykkur? Kristall og kaffi
7. Er ég með tattú? Nei
8. Uppáhaldsbúðin mín? Íþróttabúðir
9. Fugl eða fiskur? Fugl
10. Hvað geri ég oftast í frítíma mínum? Þú átt sjaldan frítíma.. En þegar þú átt frítíma lest þú bækur, eldar góðan mat, spilar, horfir á leik í tv. föndrar og knúsar börnin þín..
11. Í sambandi við ferðalög: Sól eða borg? Sól
12. Hvaða fimm hlutir koma upp í hugann þegar þú hugsar um mig? Skellihlátur, brúðkaupið þitt, Búlgaría, Næs kaffispjall, Lífsgleði
13. Hvaða bók myndir þú segja að væri í uppáhaldi hjá mér? Held að þú fílir kvenspæjarastofuna og svo átt þú fullt af uppáhaldsbókum, þú lest svooo mikið....
14. Hvað geri ég vanalega á föstudagskvöldi? En eftir 5 ár? Ef þú ert ekki að vinna, tjillar þú með fjölskyldunni eða tekur í spil og færð þér einn öllara... Eftir 5 ár verður þú á dansnámskeiði hjá íslenska þjóðdansfélaginu.
15. Hvaða hljómsveitir/tónlistarmann held ég mest upp á? Bubba kóng.
16. Hvenær gifti ég mig? (Árið er nóg en þú færð plús fyrir dagsetninguna) 4.nóvember 2006...(Lauga þó varstu svona full í brúðkaupinu???????)heheheh
17. Hvað er ég að læra? Tómstundafræði.........
18. Myndir þú ljúga fyrir mig? muhahahahahahha always.....
Ragna Jenný Friðriksdóttir, 2.4.2007 kl. 22:25
1. Hver er uppáhaldsliturinn minn ? Grænn og Rauður
2. Hvert er uppáhalds súkkulaðið mitt? Galaxy Caramel
3. Hvaða kvikmynd held ég mest upp á? Forrest Gump...alltaf tími fyrir hana
4. Skemmtilegasti sjónvarpsþáttur? Friends
5. Hvað borða ég í morgunmat? Sjaldnast nokkuð, annars Cheerios eða hafragrautur
6. Uppáhalds drykkur? Kristall
7. Er ég með tattú? Hef ekkert fundið ennþá
8. Uppáhaldsbúðin mín? Liverpool ´búðin
9. Fugl eða fiskur? Fiskur
10. Hvað geri ég oftast í frítíma mínum? Lesa, spila,sjónvarp, kaffispjall
11. Í sambandi við ferðalög: Sól eða borg? Elskar bæði
12. Hvaða fimm hlutir koma upp í hugann þegar þú hugsar um mig? of erfitt....allt of margt kemur upp í hugann.
13. Hvaða bók myndir þú segja að væri í uppáhaldi hjá mér? Kvennspæjarastofan núna.....Da Vinci lykillinn
14. Hvað geri ég vanalega á föstudagskvöldi? En eftir 5 ár? Ef það er frí í vinnu er reynt að eyða kvöldinu í góðra vina hópi......og svo verður áfram um ókomin ár.
15. Hvaða hljómsveitir/tónlistarmann held ég mest upp á? Bubbi-Travis-Phil colliins Meat Loaf.
16. Hvenær gifti ég mig? (Árið er nóg en þú færð plús fyrir dagsetninguna)4. Nóv 2006 (eins gott að hafa það á hreinu)
17. Hvað er ég að læra? Ert alveg að klára Tómstundafræðina
18. Myndir þú ljúga fyrir mig? Ja, ekki gerir þú það sjálf.....
Geir Reynisson (IP-tala skráð) 8.4.2007 kl. 12:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.