Stutt stopp!
24.6.2008 | 11:32
Jæja, þá erum við komin heim af æðislegu ættarmóti. Kynntumst fullt af ættingjum sem maður annað hvort vissi að væru til eða ekki!
Þá tekur við stutt stopp heima, eldri börnin keppa og svo er haldið í brúðkaup á laugardaginn! Á enn eftir að átta mig á því hvernig ég ætla að fara að þessu!!!
Athugasemdir
Hæ snúlla ! vá það er bara brjálað að gera hjá þér ! en ef einhver getur það er það þú ekki satt Mikið rosalega var gaman um helgina - takk fyrir frábær kynni og hlakka geðveikt að sjá ykkur á þjóðhátíð júhú enda í fyrsta skipti sem ég skelli mér á eina slíka - elsku pabbi þinn og mamma eru algjört æði og mér skilst að mér verði plantað í aukaherbergi hjá þeim vona að þau sjái ekki eftir því heheheh
knús kveðjur til allra
Sigríður Guðnadóttir, 25.6.2008 kl. 15:05
Hæhæ Sigþóra mín og co!!
Það er nóg að gera hjá ykkur sé ég og endalaus þeytingur um allt.
Vona að kommentiið komist til skila - það er eitthvað vésen með tölvuna.
Knús,
Helga
Helga Björk (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.