Veikindi á sumrin!!!
23.8.2008 | 12:30
Ég er búin að vera veik síðan á þriðjudagskvöld! Hiti, beinverkir, hausverkur, kvef, ógleði og allt sem hægt er að láta sér detta í hug held ég!
Búin að horfa á Ólympíuleikana, 4. seríu af Greys og Ólympíuleikana!!!
Varla haft kraft til að fagna með Íslenska landsliðinu (veit að það á að skrifa íslenska með litlum staf... en mér finnst þeir eiga stórann staf skilin) en legg mig þó alla fram og sef á milli!
Breytingar eru í loftinu í vinnunni og verð ég að viðurkenna að ég er ekki sátt! Læt þetta bíða þar til allt er komið á hreint hjá meirihlutanum!!
Athugasemdir
Við öldruðu hjónin erum lika búin að vera lasin mjög samtaka í þessu Ingimar enn slappur enda var hann þjóra í gærkvöldi en ég er hressari samt erfitt að fara í þvottahúsið enda hólarnir háir búin með toppana þarf hvort eð er að vakna semma í fyrramálið næ að klára þá á morgunn ef ég verð dugleg
Hjördís Inga Arnarsdóttir, 23.8.2008 kl. 16:19
Þessar hagræðingar eru út í hött og veit ég fyrir víst að þú ert ekki sú eina sem í þessu lendir, held að þetta lið ætti bara að byrja að lækka launin eða stytta vinnutímann hjá sjálfum sér heldur en að ráðast á þá sem mynni laun hafa.
Vonandi fer þér að batna 
Sölvi Breiðfjörð , 29.8.2008 kl. 16:06
úff ég vona sko að ég fái ekki þessa hrikalegu sumarpest sem hefur verið að angra þig svona rosalega og komið í veg fyrir blogg.
baráttukveðja með vinstri ;)
Jórunn Einarsdóttir (IP-tala skráð) 6.9.2008 kl. 23:40
Klukk klukk
Ragnheiður Ástvaldsdóttir (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.