FÆDD ER YNDISLEG PRINSESSA
19.11.2007 | 19:20
Yndisleg lítil,(eða ekki lítil) prinsessa fæddist í dag á landspítalanum.
Hún var 18 merkur og 53 sentimetrar.
Þeim mæðgum heilsast vel og báðu þau hjón ásamt litlu hárprúðu sporðdrekaprinsessunni fyrir kveðjum til allra.
Kveðja Anna Lilja
Athugasemdir
Innilega til hamingju Sigþóra og Geiri :) hlakka til að sjá myndir af litlu prinsessunni :)
Kv.Sif
Sif Sig (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 19:22
Innilega til hamingju kæru vinir! Gangi ykkur vel með alles sammen
Smári Jökull Jónsson, 19.11.2007 kl. 19:33
Elsku fjölskylda innilega til hamingju með prinsessuna, hlakka til að sjá myndir :)
Gangi ykkur vel
Kveðja Anna Fríða
Anna Fríða (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 20:16
til hamingju með skvísuna.. Kveðja úr Kópavoginum
Eygló , 19.11.2007 kl. 21:06
Innilega til hamingju með litlu prinsessuna nú er biðin loksins búin . Við hlökkum til að sjá hana Kveðja Valgerður , Jói , Maríanna og Guðmundur
Valgerður (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 21:24
Elsku fjölskylda, til hamingju með "litlu" prinsessuna. Hafið það gott og við sjáumst fljótlega.
Kveðja
Lúðvík, Ingibjörg, Þórey, Arnar Þór og Anna María.
Lúðvík og fjölskylda (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 21:29
Elsku Sigþóra, Geir, Guðmundur Tómas og Guðný. Innilegar hamingjuóskir með nýjasta fjölskyldumeðliminn. Alltaf gaman að fá sporðdrekabarn. Hún á eftir að vera ákveðin þessi unga dama eins og hefur nú þegar komið fram. Hlakka til að sjá myndir af henni.
kveðja,
Anna Svanhildur og fjölskylda
Anna Svanhildur (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 22:05
Loksins loksins :) Til lukku með skvísuna og gangi ykkur allt í haginn.
Stefanía Ársælsd (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 23:10
Loksins loksins :) Til lukku með prinsessuna og gangi ykkur allt í haginn :)
Stefanía Ársælsd (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 23:10
Til lukku með litlu skvísuna og hlakka ég til að fá að sjá myndir af krúttinu en frábært að fá eina Ingu í familyuna
kærar kveðjur frá Köben
Inga Ragg (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 13:46
Hæ hæ kæra fjölskylda
Rakst á síðuna og sá að skvísan er komin í heiminn
Innilegar hamingjuóskir með prinsessuna,,,gangi ykkur vel
Kveðja úr Kópavogi
Dagbjört Stefánsdóttir og fjölskylda
Dagbjört Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 11:25
Innilega til hamingju með krúttluna kæra fjölskylda. Sú er flott og fín ekkert smá svipsterk, greinilega hörku stúlka þarna á ferðinni. Vonum að allt hafi gengið vel og að ykkur líði öllum vel. Kær kveðja úr Hafnarfirði
Oddný og Jói (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 12:34
Til hamingju þið öll með yndislegu stúlkuna ykkar. Erum hér heima í veikindum að skoða litlu frænku. Hún er bara yndislegust og gott að allt fór vel. Henni hefur heldur liðið vel hjá múttu sinni en ákvað svo á endanum að líta í heiminn til okkar. Kannski vildi hún ná deginum hans afa síns:) Hamingjuóskir frá okkur. Hildur, Kiddi og Magnús.
Hildur (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 13:35
Elsku fjölskylda ég óska ykkur innilega tilhamingju með litlu snúlluna ;) hún er alveg æðisleg... hún er ekkert smá mannaleg með sætar bollukinnar ;) hlakka til að fá að sjá skvísuna ;) hafið það sem allra best ykkar frænka Birna Ósk
Birna Ósk (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.