FÆDD ER YNDISLEG PRINSESSA

Yndisleg lítil,(eða ekki lítil) prinsessa fæddist í dag á landspítalanum.

Hún var 18 merkur og 53 sentimetrar.

Þeim mæðgum heilsast vel og báðu þau hjón ásamt litlu hárprúðu sporðdrekaprinsessunni fyrir kveðjum til allra.

                                                   Kveðja Anna Lilja


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innilega til hamingju Sigþóra og Geiri :) hlakka til að sjá myndir af litlu prinsessunni :)

Kv.Sif

Sif Sig (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 19:22

2 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Innilega til hamingju kæru vinir! Gangi ykkur vel með alles sammen

Smári Jökull Jónsson, 19.11.2007 kl. 19:33

3 identicon

Elsku fjölskylda innilega til hamingju með prinsessuna, hlakka til að sjá myndir :)

 Gangi ykkur vel

Kveðja Anna Fríða

Anna Fríða (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 20:16

4 Smámynd: Eygló

til hamingju með skvísuna.. Kveðja úr Kópavoginum

Eygló , 19.11.2007 kl. 21:06

5 identicon

Innilega til hamingju með litlu prinsessuna nú er biðin loksins búin . Við hlökkum til að sjá hana Kveðja Valgerður , Jói , Maríanna og Guðmundur

Valgerður (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 21:24

6 identicon

Elsku fjölskylda, til hamingju með "litlu" prinsessuna. Hafið það gott og við sjáumst fljótlega.

Kveðja

Lúðvík, Ingibjörg, Þórey, Arnar Þór og Anna María.

Lúðvík og fjölskylda (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 21:29

7 identicon

Elsku Sigþóra, Geir, Guðmundur Tómas og Guðný.  Innilegar hamingjuóskir með nýjasta fjölskyldumeðliminn.  Alltaf gaman að fá sporðdrekabarn.  Hún á eftir að vera ákveðin þessi unga dama eins og hefur nú þegar komið fram.  Hlakka til að sjá myndir af henni.

kveðja,

Anna Svanhildur og fjölskylda

Anna Svanhildur (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 22:05

8 identicon

Loksins loksins  :) Til lukku með skvísuna og gangi ykkur allt í haginn.

Stefanía Ársælsd (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 23:10

9 identicon

Loksins loksins :) Til lukku með prinsessuna og gangi ykkur allt í haginn :)

Stefanía Ársælsd (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 23:10

10 identicon

Til lukku með litlu skvísuna og hlakka ég til að fá að sjá myndir af krúttinu en frábært að fá eina Ingu í familyuna

kærar kveðjur frá Köben

Inga Ragg (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 13:46

11 identicon

Hæ hæ kæra fjölskylda

Rakst á síðuna og sá að skvísan er komin í heiminn

Innilegar hamingjuóskir með prinsessuna,,,gangi ykkur vel

Kveðja úr Kópavogi

Dagbjört Stefánsdóttir og fjölskylda

Dagbjört Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 11:25

12 identicon

Innilega til hamingju með krúttluna kæra fjölskylda. Sú er flott og fín ekkert smá svipsterk, greinilega hörku stúlka þarna á ferðinni. Vonum að allt hafi gengið vel og að ykkur líði öllum vel. Kær kveðja úr Hafnarfirði

Oddný og Jói (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 12:34

13 identicon

Til hamingju þið öll með yndislegu stúlkuna ykkar. Erum hér heima í veikindum að skoða litlu frænku. Hún er bara yndislegust og gott að allt fór vel. Henni hefur heldur liðið vel hjá múttu sinni en ákvað svo á endanum að líta í heiminn til okkar. Kannski vildi hún ná deginum hans afa síns:) Hamingjuóskir frá okkur. Hildur, Kiddi og Magnús.

Hildur (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 13:35

14 identicon

Elsku fjölskylda ég óska ykkur innilega tilhamingju með litlu snúlluna ;) hún er alveg æðisleg... hún er ekkert smá mannaleg með sætar bollukinnar ;) hlakka til að fá að sjá skvísuna ;) hafið það sem allra best ykkar frænka Birna Ósk

Birna Ósk (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband