Kallinn tekinn við Blogginu

   jæja, þá er ég (Geir) tekinn við bloggsíðunni um stundarsakir. 

     Við kíktum uppá fæððingarstofu í morgunn, eftir að Sigþóra hafði ekki sofið nema í 1 klst. í nótt.  Greinilega einhverjir verkir komnir, en ekki alveg nóg (ef það má orða það þannig).  Komum svo aftur heim um kl. 11 og kíktum á "Mýrina"........eða sko ég ´kíkti á hana, Sigþóra sofnaði eins og steinn.   Þannig að ég dreif mig í vinnuna eftir hádegi og hun slakaði á.  Allt eins og það á að vera.

   Annars er þetta bara prufa hjá mér svo ég geti nú komið með fréttirnar til ykkar um leið og eitthvað gerist.

ps.  Ég er ekki alveg með á hreinu hversu margir eru búnir að biðja um SMS um leið og eitthvað gerist, svo ég geri bara mitt besta í þeim efnum og treysti á að fréttirnar verði fljótar að berast öllum sem vilja fylgjast með.

                        Kveðja Geir Reynisson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigþóra Guðmundsdóttir

Heyrðu heyrðu... bara búið að þjófstarta og allt!

En kosturinn er að kallinn greinilega kann þetta þannig að ég er greinilega ekki að hafa áhyggjur!

Sigþóra Guðmundsdóttir, 8.11.2007 kl. 18:24

2 identicon

gangi ykkur sem allra best elskurnar og kallinn hann stendur sig bara eins og hetja í þessu eins og öllu öðru Love yous oll....

Inga Flænka Magg (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 19:22

3 identicon

gangi ykkur sem allra best elskurnar og kallinn hann stendur sig bara eins og hetja í þessu eins og öllu öðru Love yous oll....

Inga Flænka Magg (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 19:25

4 identicon

Ji spennó var svo mikið hugsað til hennar Sigþóru minnar í gærkvöldi. Nú fer að styttast í litlu monsuna. Knús til ykkar : )

Þórey (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 09:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband